Skilmálar

Neðangreindir skilmálar gilda fyrir vefverslun Stimplar . Vinsamlegast kynntu þér þá vandlega áður en þú pantar vörur á stimplar.is

Stimplar .is ákilur sér rétt til að breyta reglum og skilmálum án fyrirvara. Öll verð á síðunni eru birt með fyrirvara um prentvillur.

Verð:
Verð á vörum er staðgreiðsluverð með 24 % virðisaukaskatti nema annað sé tekið fram. Stimplagerðin áskilur sér rétt til að breyta verði fyrirvaralaust.

Afgreiðslufrestur:
Á stimplum er 1 virkur dagur frá pöntun.
Á skiltum er 1 vika frá pöntun.

Afhending vöru:

  • Í verslun okkar Síðumúla 21, Selmúlamegin.
  • Í póstkröfu
  • Með Íslandspósti og greiðir kaupandi aðeins 500 kr í flutningskostnað.

Skilaréttur:
Skilaréttur er í 14 daga frá útgáfudegi reiknings á vörum sem eru pantaðar í gegnum vefverslun Stimplagerðarinnar. Stimplagerðin áskilur sér rétt til að yfirfara vöru áður en hún er tekin til baka.

Lög og varnarþing 

Ákvæði og skilmála þessa ber að túlka í samræmi við íslensk lög. Komi upp ágreiningur eða telji einhver að hann eigi kröfu á hendur netverslun www.kjolar.is  á grundvelli þessara ákvæða og skilmála, verður slíkum ágreiningi eða kröfu einungis vísað til meðferðar hjá íslenskum dómstólum. Hægt er að leita til kærunefnd vöru og þjónustukaupa, Borgartúni 21. www.kvth.is

Reglugerð þessi er sett samkvæmt 28. gr., sbr. g-lið 1. mgr. og 5. mgr. 5. gr., laga nr. 16/2016, um neytendasamninga, og öðlast þegar gildi. 

Samkvæmt lögum um neytendakaup geta neytendur lagt fram kvörtun vegna galla innan tveggja ára frá því að söluhlutur er móttekinn eða fimm ára ef honum er ætlaður verulega lengri endingartími en almennt gerist um söluhluti.

Hér er staðlað eyðublað viljir þú falla frá samningi. https://www.neytendastofa.is/library/Files/Neytendarettarsvid/ey%C3%B0ubla%C3%B0_.docx

Trúnaður

Seljandi heitir kaupanda fullum trúnaði um allar upplýsingar sem að hann gefur upp í tengslum við viðskiptin. Upplýsingar verða ekki undir neinum kringumstæðum afhentar þriðja aðila