Um Prentmet Odda

Prentmet Oddi kaupir Stimplagerðina ehf.

Prentmet Oddi kaupir elstu stimplagerð landsins, Stimplagerðina ehf. Hún var stofnuð 1955 af Bergi Thorberg prentara og var lengst af til húsa á Vatnsstígnum í Reykjavík. Árið 1976 keyptu fyrrverandi eigendur Stimplagerðina af Bergi og hafa rekið hana síðan. Fyrstu árin á Vatnsstígnum en síðustu 6 árin í Síðumúla 21, Selmúlamegin. Árið 1999 var stimplagerð Félagsprentsmiðjunnar sameinuð Stimplagerðinni.

Lyngháls 1, 110 Reykjavík
Sími 5 600 600
Sími 515 5000

sala@prentmetoddi.is
fyrirspurnir@prentmetoddi.is
stimplar@prentmetoddi.is

Kt. 470193-2559
Vsk.nr.: 36267